Niðurstaða tilnefninga

24. maí 2022

Niðurstaða tilnefninga

Hóladómkirkja - ágúst 2019 - mynd hsh

Ferli tilnefningar til vígslubiskups í Hólaumdæmi lauk á hádegi í dag, 24. maí. Það hafði staðið yfir í fimm daga eins og reglur gera ráð fyrir. Tilnefningin var rafræn og á að fara fram að minnsta kosti fjórum vikum áður en kosning vígslubiskups hefst.

Rétt til að tilnefna höfðu 47 manns, 31 tilnefndi eða 65%.

25 voru tilnefndir og hefur kjörstjórn kallað eftir afstöðu þeirra þriggja, sem fengu flestar tilnefningar, til þess hvort þeir samþykkja að vera í kjöri, sbr. 4. mgr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa.
 

Þessir fengu flestar tilnefningar: 

hsh


  • Kosningar

  • Samfélag

  • Starf

  • Vígslubiskup

  • Frétt

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna