Streymi frá biskupsvígslu

14. ágúst 2022

Streymi frá biskupsvígslu

Bein útsending frá vígslu séra Gísla Gunnarssonar til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi.
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir vígir sr. Gísla við hátíðlega athöfn á Hólahátið. Kirkjukórar Glaumbæjarprestakalls og Hóladómkirkju syngja. Bryndís Björgvinsdóttir og Brjánn Ingason leika á fagott og selló. Organistar eru þeir Jóhann Bjarnason og Stefán Gíslason. Eftir vígsluna verður svo veislukaffi á Kaffi Hólar.
Horfa má á streymið frá þessari vefsíðu. Útsending
  • Vígsla

  • Vígslubiskup

  • Biskup

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.