Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

3. janúar 2023

Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

Hirðisbréfið fer vel með góðum kaffibolla

Í gær sagði kirkjan.is frá því að Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir hefði tilkynnt það í nýárspredikun sinni í Dómkirkjunni í Reykjavík að þann dag, nýársdag, hefði komið út hirðisbréf hennar.

Hirðisbréfið er nú komið á netið og bókin prýðir forsíðu kirkjan.is

Því er sýn Biskups Íslands á trúmálin og hlutverk kirkjunnar í samfélaginu nú aðgengilegt öllum.


slg


  • Guðfræði

  • Kirkjustarf

  • Trúin

  • Útgáfa

  • Biskup

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.