Kirkja í kviku samfélagshræringa

27. mars 2024

Kirkja í kviku samfélagshræringa

Fjórði kynningarfundur biskupsefnanna í aðdraganda biskupskosninga verður haldinn í Ytri - Njarðvíkurkirkju í dag. Fundurinn er á vegum Kjalaranesprófastsdæmis og hefst kl. 17.

Fundarstjóri verður sr. Hans Guðberg Alfreðsson, prófastur. Yfirskrift fundarins er Kirkja í kviku samfélagshræringa.

Fundurinn verður í streymi á kirkjan.is sem hægt er að nálgast hér og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.