Litríka kirkjan
Ég kippi mér ekki upp við að í kirkju á höfuðborgarsvæðinu sé reglulega karlakaffi þar sem málsmetandi karlar halda erindi fyrir aðra karla, eins þykir mér bara gott mál að í kirkju úti á landi sé prjónasamvera auglýst sérstaklega fyrir konur, þótt það sé nú ólíklegt að mér væri úthýst ef ég kæmi og vildi prjóna með. Foreldramorgnar í kirkjum landsins eru hugsaðir fyrir foreldra ungra barna, eldri borgara samverur fyrir eldri borgara og þannig er það ýmsu kirkjustarfi að það er ákveðinn markhópur sem starfið beinist að.
Sindri Geir Óskarsson
22.5.2023
22.5.2023
Pistill
Hvað ætlast Guð til af þér?
Gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti.
Þorvaldur Víðisson
30.10.2022
30.10.2022
Predikun
Hver er þín guðsmynd?
Í Gamla testamentinu segir einmitt frá því að alltaf þegar maðurinn lætur sér detta í hug að hann hafi skilið að fullu Guðdóminn eða höndlað Guð, þá birtist Guð manninum á einhvern nýjan og fyllri máta. Kannski er það einnig reynsla þín, eins og mín.
Þorvaldur Víðisson
15.10.2021
15.10.2021
Predikun
Færslur samtals: 3