Trú.is

Að lifa í sannleikanum

Við völdum nefnilega oft erfiðleikum vegna viðbragða okkar eða viðbragðsleysis, vegna vanhæfni okkar í samskiptum eða rangri ákvarðanatöku. Ótti okkar við að axla ábyrgð og horfast í augu við eigin gjörðir veldur þjáningu. Það að takast ekki á við slíkar aðstæður í heiðarleika og sannleika veldur líka þjáningu.
Predikun

Að sjá okkar eigin ljós

Við sjáum sjaldnast það sem er að gerast hér og nú, í miðjum vanmætti og ótta. Fólk sem er heiðarlega að basla við það að vera manneskja í dag, en myrkrið er bara of mikið og þess vegna er betra að draga sig í hlé frá öllu, beygja sig í álúta stöðu en að mæta varnarleysinu með tvær hendur tómar.
Predikun

Megi líf mitt vera vitnisburður um kærleika þinn

Það er mín hvatning til okkar allra: Iðkum þakkarbæn, leitum Guðs í öllum aðstæðum, þrengjum okkur nær föðurhjarta Guðs. Gefum okkur tíma fyrir bæn og hugleiðslu. Njótum þess að dvelja í nærveru þess sem umlykur okkur kærleika sínum. Sá sem gaf son sinn til þess að við gætum átt eilíft líf. Í því felst vonarboðskapurinn.
Predikun