Trú.is

"Gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna"

Tímarnir breytast og mennirnir með en gildi fagnaðarerindisins er alltaf hið sama sem og hlutverk kirkjunnar í boðun þess, útbreiðslu og varðveislu. Í ljósi gjörbreyttrar heimsmyndar og samfélagsgerðar hljótum við þó að spyrja okkur hvort ekki þurfi að skilja merkingu orðsins „kristniboð“ víðari skilningi í nútímanum en við gerum alla jafna og hvort kristniboð dagsins í dag þurfi ekki í auknum mæli að beinast að heimaslóð.
Predikun

Fyrirmyndin

Ef veggirnir gætu talað hefðu þeir frá mörgu að segja. Þeir gætu þulið sögurnar úr Biblíunni. Þeir gætu sagt frá stórum stundum í lífi einstaklinga og þjóðar. Þeir gætu sagt frá sorginni sem hér hefur fengið útrás á kveðjustundum og gleðinni sem ríkir þegar brúðhjón ganga út undir marsinum í lok giftingarathafnarinnar. Þeir gætu rifjað upp ótal skírnarathafnir og þann kærleika sem skín úr hverju andliti þegar lítið barn er borið til skírnar.
Predikun

Disneymessa

Sögur og ævintýri eru heillandi. Á því er enginn vafi. En líkt og um guðspjöllin þá er í ævintýrunum fluttur mjög mikilvægur boðskapur fyrir lífið sjálft. Í veröldinni, sem við hrærumst öll í, eru einmitt átök góðs og ills.
Predikun

Döðlur, dauði og máttur Drottins

Afstaða kristinnar trúar og guðfræði til mannsins er sú að hann er undursamlegur í hæfileikum sínum um leið og hann er breyskur. Í manninum er brotalöm. Hann hefur hæfileikann til að gera hið góða en tilhneygingin til að gera hið illa er alltaf á næsta leyti. Þetta kalla höfundar NT synd sem merkir geigun, að missa marks.
Predikun

Endurkoma Krists og andleg olíukreppa

Von kristinna manna er að heimurinn verði ekki um aldur og eilífð eins og hann er nú. Mynd hans mun breytast til þeirrar myndar sem hann var skapaður til að verða . . .
Predikun

Hvíld sem endurnærir

Þegar Jesús segir: ,,Ég mun veita yður hvíld’’ þá á hann við hvíld sem er upplífgandi, hvíld sem gefur kraft. Jesús er fús til að létta af okkur byrðunum svo við getum haldið áfram að takast á við verkefni lífsins kvíðalaust, af styrk og af ábyrgð.
Predikun

Stóru spurningarnar

Þær eru ýmsar spurningarnar sem brenna á okkur í lífinu. Stórum sem smáum. Sumar þeirra varða hið daglega amstur en aðrar rista dýpra. Og stundum skyggir hið veraldlega á hið andlega.
Predikun