Óttalaus andspænis illsku og hatri

Óttalaus andspænis illsku og hatri

Prédikun flutt í Neskirkju á þrettándanum 6. janúar 2013. Rætt var um flótta Maríu og Jósefs með Jesúbarnið til Egyptalands. Þau sneru aftur til að mæta því sem að höndum bar. Hægt er að hlusta á ræðuna að baki þessari smellu. Hægt er að hlusta á ræðuna að baki þessari <a href="http://ornbardur.annall.is/2013-01-06/ottalaus-andspaenis-illsku-og-hatri/">smellu</a>.
fullname - andlitsmynd Örn Bárður Jónsson
06. janúar 2013
Flokkar

Prédikun flutt í Neskirkju á þrettándanum 6. janúar 2013. Rætt var um flótta Maríu og Jósefs með Jesúbarnið til Egyptalands. Þau sneru aftur til að mæta því sem að höndum bar. Jesús mætti fólki jafnan með elsku en talaði tæpitungulaust gegn þeim sem vörðu órétt og hölluðu réttu máli. Andstaða við kirkju og kristni er hörð. Hvernig talar kirkjan? Hægt er að hlusta á ræðuna að baki þessari smellu.