Afhjúpun heims og opinberun himins

Afhjúpun heims og opinberun himins

Þetta innsæi leiðir af sér að til sé Hinsti veruleiki handan tilverunnar, handan þess að vera og handan þess að vera ekki. Þetta er veruleiki handan skilings rökhugsunarinnar og þernu hennar, tungumálsins. En til þess að upplifa Veruleikann og að hann verði þekktur þarf fyrst að bæla rökhugsunina.

Prédikun þar sem rætt var um mátt orðsins og orðanna, um leyndarmálin, um misnotkun og níð, um opið þjóðfélag, mátt fjölmiðla og hættur, um fegurð lífsins og sakleysið, um himinn á jörð o.fl. Þú getur hlustað á ræðuna að baki þessari smellu og lesið punktana sem stuðst var við. Þar er einnig tónlist til að njóta og undurfagur texti á færeysku!