Keltnesk ferðahvöt

Keltnesk ferðahvöt

Höldum fram í gæsku vors miskunnsama föður. Í mildi og nærfærni bróður vors Jesú, Í geislaflóði Andans helga.

Höldum fram í gæsku vors miskunnsama föður. Í mildi og nærfærni bróður vors Jesú, Í geislaflóði Andans helga. Í trú postulanna. Í fagnandi lofgerð englanna. Í helgi helgra manna. Í hugrekki píslarvottanna. Í Jesú nafni. Amen

Þýð. Gunnþór Þ. Ingason