Sálmabók

438. Hið glaða dagsljós gafst þú mér

Hið glaða dagsljós gafst þú mér,
þér, Guð, sé lof því kvöldsett er,
lát, kóngur himna, verndarvæng
þinn vaka yfir minni sæng.

T Thomas Ken 1709 – Hjörtur Pálsson 2015
All praise to Thee, my God, this night
L Thomas Tallis 1561 – Sb. 1997
TALLIS' CANON
Sálmar með sama lagi 422

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is