Sálmabók

536. Faðir alls sem andar

1 Faðir alls sem andar,
allt er lífið frá þér.
Leið mig, lýs mér.

2 Jesús frið mér færir,
frelsi gjöfin hans er.
Leið mig, lýs mér.

3 Helgur andi huggar,
hann til Guðs mér bendir.
Leiðir, lýsir.

T Terrye Coelho 1972 – Kristján Valur Ingólfsson 1975 – Sb. 1997
Father, I adore You
L Terrye Coelho 1972 – Sb. 1997
MARANATHA (Coelho) / Father, I Adore You
Eldra númer 728
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is