Fjölmiðlun

Biskupsritari veitir fjölmiðlum og öðrum áhugasömum upplýsingar um þjóðkirkjuna, fréttir sem greint er frá hér á síðunni og önnur mál sem varða þjóðkirkjuna.

Upplýsingar fyrir fjölmiðla

Þjóðkirkjan starfar um allt land. Í sóknum hennar, prófastsdæmum og stofnunum er veitt víðtæk þjónusta. Starfsfólk þjóðkirkjunnar um allt land veitir upplýsingar um starfið á hverjum stað.

Starfsfólk þjónustusviðs Biskupsstofu veitir fjölmiðlum og öðrum áhugasömum upplýsingar um þjóðkirkjuna, fréttir sem greint er frá hér á síðunni og önnur mál sem varða þjóðkirkjuna.

Þjóðkirkjan á vefnum

Á kirkjan.is birtast daglega fréttir og fréttatilkynningar um starfið í kirkjunni.

Á trú.is er að finna fjölda pistla, prédikanir og spurningar og svör um trú og kirkju.

Kirkjan er virk á Facebook og heldur úti síðu þar sem má nálgast ýmisskonar upplýsingar um kirkjustarfið.


Fréttir og fréttatilkynningar á kirkjan.is.

Facebook síða þjóðkirkjunnar

Merki þjóðkirkjunnar lóðrétt
Merki þjóðkirkjunnar lárétt
Merki þjóðkirkjunnar (svg-snið)