Fréttir

 - mynd

Biskup vígir tvo presta

11.10.2018
Á sunnudaginn vígir biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir tvo guðfræðinga til prests í Dómkirkjunni
Landsmót18 - mynd

Leikandi Landsmót

05.10.2018
Framundan er einn stærsti viðburður æskulýðsfélaganna á Íslandi.
nxpayzan.bmp - mynd

Héraðsfundur ensku biskupakirkjunnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum

02.10.2018
Héraðsfundur ensku biskupakirkjunnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum haldinn í Reykjavík í fyrsta sinn.
Hallgrímskirkja.jpg - mynd

Biblían – minning og menning

01.10.2018
Hver er fyrsta minningin um Biblíuna? Eða sú skemmtilegasta? Biblían kemur víða við sögu og flestir eiga sér einhverja...
breiðholtskirkja.jpg - mynd

Táknfræði tímans

01.10.2018
Guðfræði kirkjuársins. Langar þig að fræðast um það inntak sem kristin trú ljær tímanum.
námskeið um Kyrrðarbænina í Digraneskirkju.bmp - mynd

Námskeið um Kyrrðarbænina

27.09.2018
Viltu fá meiri ró og frið inn í hversdaginn? Námskeið í Digraneskirkju laugardaginn 29. september kl 10 – 15:30.
barnaspítali hringsins - mynd

agur sálgæslu á Landspítalanum

24.09.2018
Líðan starfsfólks, sjúklinga og aðstandenda í öndvegi
Prestafjelag Vestfjarða - mynd

Prestafjelag Vestfjarða fagnar 90 árum

18.09.2018
Prestafjelag Vestfjarða stóð fyrir guðfræðiráðstefnu,sem haldin var í Friðarsetrinu í Holti í tilefni af 90 ára afmælis...
Tímabili sköpunarverksins - mynd

Tímabili sköpunarverksins

13.09.2018
Þjóðkirkjan fagnar Tímabili sköpunarverksins 6. september
biskupsstofa-2-1024x768.jpg - mynd

Átta umsækjendur um embætti prests við Tjarnaprestakall

12.09.2018
Embætti prests við Tjarnaprestakall, Kjalarnesprófastsdæmi, var auglýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út...
kertahjarta - mynd

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

09.09.2018
Opið málþing verður haldið og kyrrðarstundir í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga 10. september
Sanna Valvanne - mynd

Árleg kórstjórasamvera

08.09.2018
Árleg kórstjórasamvera verður á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í Skálholti 7.- 8. september.
Trond Kverno - mynd

Organistastefnan 2018

08.09.2018
Norska tónskáldið Trond Kverno er gestur árlegrar Organistastefnu í Skálholti
Hópefli - mynd

Hópefli með leiðtogum

03.09.2018
Hópefli með leiðtogum íslensku kirkjunnar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð
Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar 2018 - mynd

Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar 2018

24.08.2018
Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar fer fram í Ísafjarðarkirkju 31. ágúst til 2. september
 - mynd

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

23.08.2018
Prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 26. ágúst
Mörðuflell jón lærði.JPG - mynd

Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari

23.08.2018
Ráðstefna um Jón lærða Jónsson í Möðrufelli í Eyjafirði
vídalínskirkja-2017.jpg - mynd

Embætti prests í Garðaprestakalli

23.08.2018
Þrír umsækjendur um embætti prests í Garðaprestakalli
 - mynd

Námskeið um texta dags diakoniunnar

20.08.2018
Námskeið eða „prédikunarklúbbur“ verður í safnaðarheimili Háteigskirkju
Krílasálmar og tónlistarsmiðja - mynd

Krílasálmar og tónlistarsmiðja

16.08.2018
Fræðslusvið þjóðkirkjunnar stendur fyrir námskeiðum fyrir kirkjustarfsfólk um notkun tónlistar í kirkjulegu starfi.
Skagfirðingar í Miklabæjarprestakalli  - mynd

Vísitasíu í Miklabæjarprestakalli í Skagafirði lokið

15.08.2018
Að lokinni vísitasíu biskups í Melstaðarprestakalli hófst vísitasía í Miklabæjarprestakalli í Skagafirði.