Fátækt og auðmýkt

21. febrúar 2018

Fátækt og auðmýkt

Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi
Mánudaginn 26. febrúar heldur dr. Steinunn Kristjánsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er Fátækt og auðmýkt: Um eftirfylgni klausturreglna á kaþólskum tíma á Íslandi. Málstofan er öllum opin.

Nánari upplýsingar um málstofuna má finna hér.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.
Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.