Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska

28. mars 2018

Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska


Páskarnir eru mesta hátíð kristninnar og helgihald kirkjunnar ber því vitni. Á trúmálavef kirkjunnar má finna safn predikana sem fluttar eru í kirkjum landsins um þessa páska. Þar eru einnig pistlar um ýmis málefni er varða kirkju, trú og mannlíf, sálmabók, yfirlit yfir kirkjuárið og bænir af ýmsu tilefni.

Í dagbók kirkjuvefsins eru upplýsingar um athafnir og hátíðarguðsþjónustur í dymbilviku og um páskana. Einnig má benda á heimasíður sókna, en fjölmargar sóknir hafa eigin heimasíður og kynna þar það starf sem fram fer í sóknum landsins.
  • Messa

  • Trúin

  • Viðburður

Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti - mynd: hsh

Laust starf

01. jún. 2023
.......prests í Hallgrímsprestakalli
Ytri-Njarðvíkurkirkja

Laust starf

31. maí 2023
.......organista og tónlistarstjóra í Njarðvíkurprestakalli
Akureyrarkirkja

Tvö sóttu um

27. maí 2023
.....Akureyrar- og Laugalandsprestakall