Nefndardagur á kirkjuþingi

6. nóvember 2018

Nefndardagur á kirkjuþingi

Vídalínskirkja

Hlé verður á þingfundi í dag og nefndarstörf unnin.

Alsherjarnefnd, fjárhagsnefnd og löggjafanefnd hittast og ræða þau mál sem kirkjuþing vísaði til þeirra.

Þingfundur hefst svo aftur í fyrramálið og við tekur önnur umræða.

Málaskrá kirkjuþings má nálgast hér:

  • Frétt

  • Þing

Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember
Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn