Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2019

11. janúar 2019

Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2019

SAMKIRKJULEG BÆNAVIKA FYRIR EININGU KRISTNINNAR 2019

Dagskrá á höfuðborgarsvæðinu

Efni frá Indónesíu:

RÉTTLÆTINU EINU SKALT ÞÚ FRAMFYLGJA (5Mós 16.20)

Föstudagur 18. janúar 2019 - Dagur 1                                                                                     Samvera í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti, kl. 20

Laugardagur 19. janúar 2019 - Dagur 2         

                        Blessun hafsins í Nauthólsvík kl. 16

Helgiganga frá safnaðarheimili Landakotskirkju kl. 17

Samvera í Fíladelfíu kl. 18

Sunnudagur 20. janúar 2019 – Dagur 3

                        Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 frá Grensáskirkju            

Mánudagur 21. janúar 2019 - Dagur 4           

Bænastund i í Hafnarfjarðarkirkju kl. 20

Þriðjudagur 22. janúar 2019 - Dagur 5                       

Fyrirlestrar í Íslensku Kristskirkjunni kl. 18-21

Efni:  Dauðinn

Miðvikudagur 23. janúar 2019 - Dagur 6       

Bænastund í Friðrikskapellu kl. 12-13                                     Samvera í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20

Fimmtudagur 24. janúar 2019 - Dagur 7                    

Samvera á Hjálpræðishernum í Mjódd kl. 20

LESTRAR OG BÆNIR FRÁ INDÓNESÍU FYRIR DAGANA ÁTTA ERU AÐGENGILEGIR Á www.lindin.is og www.kirkjan.is

  • Frétt

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.