Endanleg dagskrá bænaviku 2019

14. janúar 2019

Endanleg dagskrá bænaviku 2019

ALÞJÓÐLEG SAMKIRKJULEG BÆNAVIKA FYRIR EININGU KRISTNINNAR 2019

Efni frá Indónesíu:

RÉTTLÆTINU EINU SKALT ÞÚ FRAMFYLGJA (5Mós 16.20)

 

Föstudagur 18. janúar 2019 - Dagur 1                                                                                                                   Samvera í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti kl. 20

Laugardagur 19. janúar 2019 - Dagur 2          

Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi, Eiðsvallagötu 14, Ak. kl. 12

Borðræður fulltrúa safnaðanna um bænalíf og helgihald, léttar veitingar

              Blessun hafsins í Nauthólsvík kl. 16

Helgiganga frá safnaðarheimili Landakotskirkju kl. 17

Samvera í Fíladelfíu kl. 18

Sunnudagur 20. janúar 2019 – Dagur 3

              Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 frá Grensáskirkju

Bænavikan kynnt í guðsþjónustum safnaðanna á Akureyri og nágrenni um helgina

Mánudagur 21. janúar 2019 - Dagur 4

Bænastund í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 20, Ak. kl. 17

Bænastund i í Hafnarfjarðarkirkju kl. 20

Þriðjudagur 22. janúar 2019 - Dagur 5            

Fyrirlestrar og samtal í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14 kl. 18-21

Efni: Dauðinn

Bænastund í Kaþólsku kirkjunni, Péturskirkju, Hrafnagilsstræti 2, Ak. kl. 20

Miðvikudagur 23. janúar 2019 - Dagur 6        

Bænastund á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10, Ak. kl. 12

Bænastund í Friðrikskapellu kl. 12

Samvera í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20

Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju kl. 20

Fimmtudagur 24. janúar 2019 - Dagur 7        

Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju, Eyrarlandsvegi kl. 12         

Samvera á Hjálpræðishernum í Mjódd kl. 20

LESTRAR OG BÆNIR FRÁ INDÓNESÍU FYRIR DAGANA ÁTTA ERU AÐGENGILEGIR Á www.lindin.is og www.kirkjan.is

  • Frétt

Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra ásamt fyrirlesurum

Haustfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra

25. sep. 2023
....æskulýðsmál og húmor til umræðu
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir varaforseti LWF

Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir kjörin varaforseti Lútherska Heimssambandsins

22. sep. 2023
.....sjö varaforsetar frá sjö svæðum
Skálholtsdómkirkja

Endurmenntun presta og djákna í Skálholti

22. sep. 2023
......26.-28. september