Kirkjur landsins

7. september 2019

Kirkjur landsins

Sunnudagaskólarnir eru komnir í gang hjá mörgum kirkjum og í sumum kirkjum hefst sunnudagaskólinn með miklum látum. Hátíðir á haustin hafa verið skemmtilegir viðburðir fyrir alla fjölskylduna og það er mikill fögnuður að hittast aftur eftir sumarfrí í kirkjunni.

Þar er sungið, dansað, hlustað á biblíusögur og svo er litað eða föndrað. Eða kirkjurnar fá í heimsókn einhverja skemmtilega gesti eins og Árbæjarkirkja sem ætlar að fagna haustinu og upphafi barnastarfsins með sunnudagaskólahátíð 8. september kl. 11:00. Sirkus Íslands og Wally trúður koma í heimsókn. Boðið er upp á grillaðar pylsur og hoppukastalar verða á staðnum.

Ekki láta sunnudagaskólann í þinni kirkju framhjá þér fara.

Hlökkum til að sjá ykkur!

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Barnastarf

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Samfélag

  • Fræðsla

  • Samfélag

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.