4. desember: Náð

4. desember 2020

4. desember: Náð

Varanleg hamingja

Þar sem Kristur
fær rými
til að rækta kærleika
og græða sár,
vex skilningur,
virðing, umhyggja
og friður.

Kærleikanum
fylgir nefnilega
varanleg hamingja.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Lifi lífið, 2017

 


  • Útgáfa

Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.