Kjörskrá lögð fram

20. apríl 2022

Kjörskrá lögð fram

Fundarbjalla kirkjuþings - gefin 1985 - mynd: hsh

Kosning til kirkjuþings fer fram 12. maí - 17. maí nk. 

Kjörskrá hefur verið lögð fram og er hún rafræn. Það er kjörstjórn sem annast gerð hennar eins og starfsreglur  um kjör til kirkjuþings segja til um.

KJÖRSKRÁ (kirkjan.is)

Auglýsing um framlagningu kjörskrár vegna kosningar til kirkjuþings +.pdf

hsh

 

 

  

  • Frétt

  • Kirkjuþing

  • Kosningar

  • Samfélag

  • Þing

  • Auglýsing

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.