Kjörskrá lögð fram

20. apríl 2022

Kjörskrá lögð fram

Fundarbjalla kirkjuþings - gefin 1985 - mynd: hsh

Kosning til kirkjuþings fer fram 12. maí - 17. maí nk. 

Kjörskrá hefur verið lögð fram og er hún rafræn. Það er kjörstjórn sem annast gerð hennar eins og starfsreglur  um kjör til kirkjuþings segja til um.

KJÖRSKRÁ (kirkjan.is)

Auglýsing um framlagningu kjörskrár vegna kosningar til kirkjuþings +.pdf

hsh

 

 

  

  • Frétt

  • Kirkjuþing

  • Kosningar

  • Samfélag

  • Þing

  • Auglýsing

IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.
Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.