Gleðigangan

11. ágúst 2023

Gleðigangan

ÆSkÞ hefur tekið þátt í Gleðigöngunni og verið þjóðkirkjunni kröftug fyrirmynd og leiðarafl í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins, rödd kærleika og jöfnuðar.

ÆSKÞ tekur þátt í göngunni í ár, eins og fyrri ár. Hópurinn hittist við Hallgrímskirkju kl. 13. Gleðigangan leggur af stað kl. 14.

ÆSKÞ hvetur allt fólk til að mæta og taka þátt.


Myndir með frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Viðburður

  • Frétt

Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra ásamt fyrirlesurum

Vorfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra

26. apr. 2024
...síðasti prestafundur sr. Helgu Soffíu sem prófastur
Forsíðumynd-Sumardagurinn fyrst -skrúðganga á kirkjuplani.jpg - mynd

Sumardagurinn fyrsti í Fossvoginum

26. apr. 2024
...fjölsótt dagskrá í kirkjunni
Digraneskirkja

Laust starf

26. apr. 2024
...prests við Digranes- og Hjallaprestakall