Trú.is

Einfaldur

Eitt af því sem er hvað erfiðast við að stíga út fyrir mörk öryggisins, er að horfast í augu við eigin barnaskap og einfaldleika. Í janúar dvaldist ég í Detroit og neyddist til að horfast í augu við forréttindi mín og rasisma á algjörlega nýjan hátt.
Pistill

Það hefur alltaf verið svona!

Ef Guð hefur endurleyst alla menn þá er það ekki manna að fjötra náunga sinn í hlekki. En þrátt fyrir þetta svar, er krafan um að gera hlutina eins og þeir hafa alltaf verið gerðir, alltaf jafn sterk.
Predikun

Fyrirheitna landið

Glíma Spielberg við herleiðinguna, fyrirheitna landið, frelsarann, hatrið og ógnina er um margt mögnuð saga. Mikið hefur verið litið til hefndarinnar og hryðjuverka í umfjöllun um Munich. Skiljanlega, enda fjallar myndin um hryðjuverk og hefndaraðgerðir. Það er þó ekki síður áhugavert að skoða samspil bókstafstrúar og túlkandi guðfræði í umfjöllun myndarinnar um herleiðinguna og fyrirheitna landið.
Pistill

Hver ertu eiginlega?

Við eigum að fara niður af fjallinu og þjóna náunga okkar. Boðskapur jólanna er ekki, et, drekk og ver glaðr. Sjálfhverfa jólanna er alvarlegasta ógnin við fagnaðarerindi Jesú Krists. Krafan um að fá að eiga, gera, vera sjálfur og án tillits til annarra.
Predikun