Lífsjátningar
Við flytjum trúarjátningar – þær hefjast á orðunum „Ég trúi“. Sálmur Hallgríms er í því samhengi ákveðin ,,lífsjátning“. Hann segir: „Ég lifi“. Og sálmurinn verður óður til æðruleysis, að býsnast ekki yfir því hlutskipti sem öllu lífi er búið. En að sama skapi er þetta einhvers konar tilvistarþrungið siguróp. „Ég lifi í Jesú nafni, í Jesú nafni ég dey.“ Og raunamaðurinn Job sem sjálfur horfði framan í grimmd heimsins fær sinn sess í þessum óð. Job flutti sína játningu með þessum orðum: „Ég veit minn lausnari lifir“ Hallgrímur rær á sömu mið þegar hann yrkir í miðjum sálmi: „Ég veit minn ljúfur lifir, lausnarinn himnum á“.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.10.2024
26.10.2024
Predikun
Tónlist hversdagsins
Ég held það megi vel skoða boðskap Jóhannesar í samhengi þeirra hugmynda sem hér eru ræddar. Erindið sem Jóhannes átti við fólkið rímar furðuvel við hugleiðingar nafna hans, Lennons.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.1.2024
7.1.2024
Predikun
Hin dýra list
Hin dýra list, hefur hún verið kölluð, tónlistin.
Kirkjan hefur á öllum öldum verið farvegur og aflgjafi fyrir listir. Tónlistin og trúin hafa alltaf verið samofnar í hvaða trúar- og tónlistarstíl sem þekkist.
Margrét Bóasdóttir
3.6.2021
3.6.2021
Pistill
Færslur samtals: 3