Trú.is

María Magdalena- lærisveinninn sem Jesús elskaði?

Ég er dálítið heilluð af þeirri hugsun að lærisveinninn sem Jesús elskaði sé óræður og að í versinu felist orðaleikur. Í þeim orðaleik læðist María Magdalena inn og út úr hlutverkinu í öllum sínum gervum.
Predikun

Að elska mikið í heimi þar sem karlar hata konur

Grunnhugmynd sögunnar um karla sem hata konur, er að samfélagið okkar skapi skilyrði fyrir, og næri við brjóst sér, jarðveg og andrúmsloft fyrir misnotkun og misbeitingu valds gagnvart þeim sem er veikari, hvort sem er í persónulegum samböndum eða samskiptum almennt.
Predikun