Sunnudagaskólinn

17. janúar 2018

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn í kirkjum landsins, í þéttbýli og dreifbýli! Allir eiga að geta tekið þátt í sunnudagaskóla, hvar sem er á landinu. Athugaðu hvenær hann fer fram í kirkjunni þinni og taktu þátt í skemmtilegu og fræðandi barnastarfi á sunnudögum.

Myndband við lagið, Í sjöunda himni

  • Barnastarf

  • Fræðsla

  • Fræðsla

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...