Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

29. júní 2018

Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

Pílagrímagangan frá Hraungerðiskirkju í Flóa að Ólafsvallakirkju á Skeiðum verður 8. júlí 2018. Brottför með rútu frá Ólafsvallakirkju kl. 9:30. Gengið upp með skurði liðins tíma og í átt að Hvítá og meðfram henni og síðan í Ólafsvallakirkju eftir fótasporum liðins tíma.

Fararstjórar eru sr. Axel Á. Njarðvík og sr. Halldór Reynisson. Skráning hér er á www.pilagrimagongur.is.

Þetta er góð gönguleið og góð leið til að feta sjálfan sig og tilveruna sem rennur í gegnum mann. Verið velkomin.
  • Viðburður

Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.