Nýtt kirkjuráð tekið við

7. nóvember 2018

Nýtt kirkjuráð tekið við

Fram fór á kirkjuþingi í dag kosning til kirkjuráðs. Kosnir voru tveir fulltrúar guðfræðinga og tveir fulltrúar leikmanna ásamt tveimur varamönnum. Kirkjuráð mun sitja næstu fjögur árin.

Úrslit kosninganna voru svohljóðandi:

Fyrir hönd guðfræðinga

  • Arna Grétarsdóttir
  • Axel Á. Njarðvík

Varamenn

  • 1. varamaður: Guðrún Karls Helgudóttir
  • 2. varamaður: Hreinn Hákonarson

Fyrir hönd leikmanna

  • Svana Helen Björnsdóttir
  • Stefán Magnússon

Varamenn

  • 1. varamaður: Anna Guðrún Sigurvinnsdóttir
  • 2. varamaður: Berglind Hönnudóttir
  • Frétt

  • Þing

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...