Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

5. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.