Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

5. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.