Er stjórnsýsla kirkjunnar of flókin?

7. febrúar 2019

Er stjórnsýsla kirkjunnar of flókin?

Laga- og regluumhverfi kirkjustarfsins, m.a. starfsmannamál og starfsmannavandi verða til umfjöllunar á málfundi í safnaðarheimili Háteigskirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 12-13:30. Þá verður rætt um hvort skipulag kirkjunnar sé orðið of flókið og standi jafnvel starfinu fyrir þrifum. 

Framsögu um efnið hefur sr. Vigfús Bjarni Albertsson, starfandi mannauðsstjóri þjóðkirkjunnar.

Fundurinn er hluti af málfundaröð undir undir yfirskriftinni „Framtíðarsýn óskast!“ sem stendur fram á vor. Hægt verður að kaupa léttan hádegisverð, súpu og brauð á kr. 1500.

  • Frétt

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...