Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

25. mars 2019

Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

Tvær umsóknir bárust um tímabundna setningu í embætti sóknarprests Laugalandsprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 20. mars 2019.


Umsækjendurnir eru:

Sr. Haraldur Örn Gunnarsson, sóknarprestur í Noregi.

Sr. Jóhanna Gísladóttir, prestur í Langholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

Tekin verður ákvörðun um setningu í embættið fljótlega.

  • Frétt

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.