Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

28. mars 2019

Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

Metropolitan grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Svíþjóð og á Norðurlöndum, Cleopas Strongylis, mun flytja fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins í Háskóla Íslands, Odda, stofu 102, laugardaginn 6. apríl nk. kl. 12:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: The Orthodox Church in Scandinavia, Diaspora, Cultural Diplomacy and Holy Mission

 

Fyrirlesarinn mun í heimsókn sinni til landsins einnig heimsækja rektor Háskóla Íslands og vera viðstaddur kennslustund hjá í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ föstudaginn 5. apríl.

 

Áhugasamir velkomnir!

  • Alþjóðastarf

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Guðfræði

  • Ráðstefna

  • Fræðsla

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.