Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni og leiðir að betri líðan

2. apríl 2019

Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni og leiðir að betri líðan

Þann 3. apríl í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20:00 verður Margrét Grímsdóttir með erindi sem hún nefnir: Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni og leiðir að betri líðan.

Margrét er menntuð sem hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi MSW og fjölskyldufræðingur. Hún starfar sem Framkvæmdastjóri hjúkrunar við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Áður starfaði hún á sjúkrahúsum bæði hér heima og erlendis, lengst af við stuðning og meðferð sjúklinga og fjölskyldna þeirra í gegnum veikindi og áföll. Margrét hefur áralanga þekkingu og reynslu af fræðslu og meðferð einstaklinga með streitu og kulnun í lífi og starfi, og stýrir streitumeðferð á Heilsustofnun.

Erindið er opið öllum og ókeypis - heitt á könnunni. Verið velkomin!

Farið á sorg.is fyrir frekari upplýsingar.

  • Frétt

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní