Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

25. júlí 2019

Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

Breiðholtskirkja á fögrum vetrardegi

Embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli var auglýst laust til umsóknar þann 20. júní 2019 og rann umsóknarfrestur út þann 22. júlí 2019.

Umsækjendur um embættið eru:

• Mag. theol. Erna Kristín Stefánsdóttir
• Mag. theol. Ingimar Helgason
• Sr. Magnús Björn Björnsson
• Dr. Sigurvin Lárus Jónsson

Umsóknir fara nú til matsnefndar um hæfni til prestsembættis. Skipað verður í embættið frá og með 1. september 2019.


  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...