Sunnudagaskólinn sendur heim

5. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Rebbi refur og samlokan

Sunnudagaskólinn sendur heim í stofu.

Regína Ósk og Svenni syngja með okkur, við fáum að heyra Biblíusögu frá Gunnari Hrafni, kíkjum við hjá Tófu og Nebba og að sjálfsögðu hefur Rebbi eitthvað til málanna að leggja líka.

Góða skemmtun!

 

mg

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.