Sunnudagaskólinn sendur heim

5. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Rebbi refur og samlokan

Sunnudagaskólinn sendur heim í stofu.

Regína Ósk og Svenni syngja með okkur, við fáum að heyra Biblíusögu frá Gunnari Hrafni, kíkjum við hjá Tófu og Nebba og að sjálfsögðu hefur Rebbi eitthvað til málanna að leggja líka.

Góða skemmtun!

 

mg

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...