Sunnudagaskólinn sendur heim

26. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Gleðilegt sumar!

Í dag fáum við skemmtilegan og fróðlegan sunnudagaskóla með Matthildi, Davíð, Berglindi Höllu, Jónu Hrönn og Jóhönnu Guðrúnu.

Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann.

Þetta er æsispennandi, fjörugur og fræðandi sunnudagaskóli með söng, biblíusögum og bænum.

Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.