Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

3. maí 2020

Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

Í dag kl. 17 verður streymt frá Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju á Vísi.is. Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina.

Organisti verður Ave Kara Sillaots og um söngin sjá félagar úr kór Ólafsfjarðarkirkju.

Verum saman í streymi - Kirkjan kemur til fólksins!

 

Dagskráin verður eftirfarandi;


Forspil

Ávarp – Signing og bæn

Sálmur – Líður að dögun – Sb. 703

Lag: Fajeon. Texti: Sigríður Guðmarsdóttir

Guðspjall – Hugvekja

Sálmur – Vikivaki

Lag: Valgeir Guðjónsson. Texti: Jóhannes úr Kötlum

Bæn – Faðir vor og blessun

Sálmur – Ég leit eina lilju í holti – Sb. 917

Úr ensku. Þorsteinn Gíslason þýddi

  • Samfélag

  • Viðburður

  • Samfélag

  • Streymi

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.