Sunnudagaskólinn sendur heim

3. maí 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Jesús og börnin

Í dag sendum við sunnudagaskólann heim í síðasta sinn í bili.

Þetta er skemmtilegur og fróðlegur sunnudagaskóli með Matthildi, Davíð, Berglindi Höllu, Henning Emil og Jóhönnu Guðrúnu.

Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann.

Ekki missa af þessum fjöruga og fræðandi sunnudagaskóla með söng, biblíusögum og bænum.

Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!

 

-mg-

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.