Þau sóttu um

3. febrúar 2022

Þau sóttu um

Merki þjóðkirkjunnar: Biðjandi, boðandi, þjónandi

Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, auglýsti fyrir nokkru eftir prestum í fjögur störf og rann umsóknarfrestur um þau út á miðnætti 24. janúar s.l. Búið er að greina frá því hverjir sóttu um prestsstarf í Egilsstaðaprestakalli, og sóknarprestsstarf í Þingeyrarklaustursprestakalli.

Nú er ljóst hverjir sóttu um í sóknarprestsstarf í Víkurprestakalli og sóknarprestsstarf Skálholtsprestakalli en töf varð á afgreiðslu málsins.

Um sóknarprestsstarf í Víkurprestakall sóttu fimm: 
Árni Þór Þórsson, mag. theol.
Bryndís Böðvarsdóttir, mag. theol.
Edda Hlíf Hlífarsdóttir, mag. theol.
Sr. Ingibjörg Jóhannsdóttir

Einn umsækjandi óskar nafnleyndar.

Um sóknarprestsstarf í Skálholtsprestakalli sóttu fimm:
Sr. Arnaldur Arnold Bárðarson
Árni Þór Þórsson, mag. theol.
Bryndís Böðvarsdóttir, mag. theol.
Sr. Dagur Fannar Magnússon
Sr. Ingibjörg Jóhannsdóttir

Valferli mun síðan fara fram samkvæmt starfsreglum um ráðningu í prestsstörf.

Hér má sjá auglýsinguna eins og hún birtist hér á fréttavef kirkjunnar, kirkjan.is.

hsh


  • Frétt

  • Samfélag

  • Skipulag

  • Starf

  • Umsókn

  • Biskup

  • Fréttin er uppfærð

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.