Tilnefningum lokið

2. maí 2023

Tilnefningum lokið

Skálholtsdómkirkja á vordegi - mynd: hsh

Tilnefningum til embættis vígslubiskups lauk á hádegi 2. maí 2023.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, nr. 9/2021-2022 eru eftirtaldir:

Sr. Arna Grétarsdóttir (19)
Sr. Dagur Fannar Magnússon (19)
Sr. Kristján Björnsson (18)

Næstir komu:

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (12)
Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson (8)

Á tilnefningarskrá voru 135, 67 tilnefndu og alls 71 var tilnefndur.
Auðar og ógildar tilnefningar voru 7.


  • Vígslubiskup

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna