Sumarlokun skiptiborðs

18. júlí 2023

Sumarlokun skiptiborðs

Kórgluggi Grensáskirkju

Skiptiborð þjónustumiðstöðvar kirkjunnar er lokað frá 20. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa.

Vegna almennra erinda vinsamlegast sendið tölvupóst á kirkjan@kirkjan.is.

Netföng starfsfólks þjónustumiðstöðvar kirkjunnar má finna hér.

Sálgæslu- og fjölskylduþjónusta kirkjunnar er með síma 528 4300, nánari upplýsingar má finna  hér.

Upplýsingar um presta kirkjunnar má finna hér.

Upplýsingar um kirkjur og sóknir má finna hér.


slg


  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Auglýsing

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.