Sumarlokun skiptiborðs

18. júlí 2023

Sumarlokun skiptiborðs

Kórgluggi Grensáskirkju

Skiptiborð þjónustumiðstöðvar kirkjunnar er lokað frá 20. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa.

Vegna almennra erinda vinsamlegast sendið tölvupóst á kirkjan@kirkjan.is.

Netföng starfsfólks þjónustumiðstöðvar kirkjunnar má finna hér.

Sálgæslu- og fjölskylduþjónusta kirkjunnar er með síma 528 4300, nánari upplýsingar má finna  hér.

Upplýsingar um presta kirkjunnar má finna hér.

Upplýsingar um kirkjur og sóknir má finna hér.


slg


  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Auglýsing

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.