Sumarlokun skiptiborðs

18. júlí 2023

Sumarlokun skiptiborðs

Kórgluggi Grensáskirkju

Skiptiborð þjónustumiðstöðvar kirkjunnar er lokað frá 20. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa.

Vegna almennra erinda vinsamlegast sendið tölvupóst á kirkjan@kirkjan.is.

Netföng starfsfólks þjónustumiðstöðvar kirkjunnar má finna hér.

Sálgæslu- og fjölskylduþjónusta kirkjunnar er með síma 528 4300, nánari upplýsingar má finna  hér.

Upplýsingar um presta kirkjunnar má finna hér.

Upplýsingar um kirkjur og sóknir má finna hér.


slg


  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Auglýsing

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní