Gleðigangan

11. ágúst 2023

Gleðigangan

ÆSkÞ hefur tekið þátt í Gleðigöngunni og verið þjóðkirkjunni kröftug fyrirmynd og leiðarafl í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins, rödd kærleika og jöfnuðar.

ÆSKÞ tekur þátt í göngunni í ár, eins og fyrri ár. Hópurinn hittist við Hallgrímskirkju kl. 13. Gleðigangan leggur af stað kl. 14.

ÆSKÞ hvetur allt fólk til að mæta og taka þátt.


Myndir með frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Viðburður

  • Frétt

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.