Gleðigangan

11. ágúst 2023

Gleðigangan

ÆSkÞ hefur tekið þátt í Gleðigöngunni og verið þjóðkirkjunni kröftug fyrirmynd og leiðarafl í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins, rödd kærleika og jöfnuðar.

ÆSKÞ tekur þátt í göngunni í ár, eins og fyrri ár. Hópurinn hittist við Hallgrímskirkju kl. 13. Gleðigangan leggur af stað kl. 14.

ÆSKÞ hvetur allt fólk til að mæta og taka þátt.


Myndir með frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Viðburður

  • Frétt

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní