Fyrri hluta kirkjuþings lokið

2. nóvember 2023

Fyrri hluta kirkjuþings lokið

Fyrri hluta kirkjuþings 2023-2024 lauk á mánudag.

Þessum málum var lokið og afgreidd frá kirkjuþingi með meðfylgjandi nefndarálitum.

1. mál

Skýrsla Þjónustumiðstöðvar kirkjunnar og framkvæmdanefndar.
Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

3. mál

Skýrsla starfshóps um framtíðarhúsnæði fyrir Þjónustumiðstöð þjóðkirkjunnar.
Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

4. mál

Skýrsla um úttekt á sameiningu prestakalla.
Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

9. mál

Tillaga að breytingu á starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

10. mál

Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa.

Frá löggjafanefnd komu nefndarálit minni hluta og nefndarálit meiri hluta.

16. mál

Tillaga að starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði.

Sameining Ytri- Njarðvíkur- og Njarðvíkursóknar.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti

18. mál

Tillaga um opið bókhald þjóðkirkjunar.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

19. mál

Tillaga um bætt aðgengi að sóknartali og félagatali.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

25. mál um sölu hluta Syðra- Laugalands.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

27. mál um áskorun til kirkjuþings um að auka fjármagn til Kirkjumiðstöðvar Austurlands.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

29. mál um breytingu á starfsreglum um kirkjuþing unga fólksins.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

30. mál um áskorun til kirkjuþings um að tryggja fjármagn til barnastarfs.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

32. mál um heildstæða endurskoðun á kennsluefni og starfsemi Leiðtogaskóla þjóðkirkjunnar.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

33. mál um stríðið í Úkraínu og fyrir botni Miðjarðarhafs.

Var það samþykkt samhljóða eftir eina umræðu sbr. frétt á kirkjan.is.

 

slg

 

 


  • Alþjóðastarf

  • Barnastarf

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Kirkjustarf

  • Kirkjuþing

  • Leikmenn

  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Æskulýðsmál

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.