Jólakveðja frá Tónskóla þjóðkirkjunnar

13. desember 2023

Jólakveðja frá Tónskóla þjóðkirkjunnar

Nemendur Tónskólans ásamt skólastjór

Jólatónleikar Tónskóla þjóðkirkjunnar fóru fram 8. og 9. desember.

Að sögn Guðnýjar Einarsdóttur söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og skólastjóra Tónskóla þjóðkirkjunnar þá voru fyrri tónleikarnir orgeltónleikar.

„Þar komu fram orgelnemendur skólans á öllum aldri og öllum stigum.

Á seinni tónleikunum voru kórstjórnarnemendur Tónskóla þjóðkirkjunnar og Listaháskóla Íslands í aðalhlutverki í stjórnun og kórsöng.

Nemendur stóðu sig öll með miklum sóma og við þökkum þeim fyrir framlag þeirra um leið og við óskum öllum nemendum, kennurum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári“

segir Guðný Einarsdóttir


slg


Myndir með frétt

  • List og kirkja

  • Samstarf

  • Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar

  • Tónlist

  • Tónskóli þjóðkirkjunnar

  • Kirkjustarf

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna