Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

23. febrúar 2024

Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

Sr. Karl Sigurbjörnsson fyrrum biskup Íslands lést mánudaginn 12. febrúar síðast liðinn eins og kirkjan.is  hefur greint frá.

Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík mánudaginn 26. febrúar kl. 13:00.

Þjónustumiðstöð kirkjunnar, bæði Biskupsstofu í Grensáskirkju og og rekstrarstofu á Suðurlandsbraut verður lokað eftir hádegi mánudaginn 26. febrúar vegna útfararinnar.

 

slg

 

  • Kirkjustaðir

  • Auglýsing

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.