Tilnefningum lokið

12. mars 2024

Tilnefningum lokið

Tilnefningum til embættis biskups lauk á hádegi 12. mars 2024.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu, sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 9/2021-2022, eru eftirtalin:

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir (65)

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (60)

Sr. Elínborg Sturludóttir (52)

Næstir komu, með 10 tilnefningar eða fleiri:

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir (47)

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir (41)

Sr. Bjarni Karlsson (38)

Sr. Kristján Björnsson (20)

Sr. Sveinn Valgeirsson (13)

Á tilnefningarskrá voru 167, af þeim tilnefndu 160 eða 95.81%.

Alls voru 48 tilnefndir.

 

slg


  • Frétt

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Biskup

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.