Næsti kynningarfundur verður á Egilsstöðum í dag

21. mars 2024

Næsti kynningarfundur verður á Egilsstöðum í dag

Egilsstaðakirkja ljósum prýdd

Næsti kynningarfundur biskupsefnanna þriggja verður í Egilsstaðakirkju í dag kl. 17:00.

Eins og áður hefur komið fram eru það sr. Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni í Reykjavík, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur í Lindakirkju og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju sem eru í kjöri.

Fundurinn er öllum opinn og verður í beinu streymi á kirkjan.is og finna má streymið hér.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Sóknarnefndir

  • Þjóðkirkjan

  • Fundur

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.