Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna í Seljakirkju

24. mars 2024

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna í Seljakirkju

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna, í aðdraganda biskupskosninga, verður haldinn í Seljakirkju, mánudaginn 25. mars kl. 19:30.

Fundurinn er í umsjón Reykjavíkurprófastsdæmanna - eystra og vestra.

Fyrirkomulagið verður með sama hætti á fyrri fundum og fundurinn verður í beinu streymi á kirkjan.is og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

 

  • Frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní