Streymi frá kynningarfundinum í Seljakirkju í kvöld

25. mars 2024

Streymi frá kynningarfundinum í Seljakirkju í kvöld

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna, í aðdraganda biskupskosninga, verður haldinn í Seljakirkju í kvöld, mánudaginn 25. mars kl. 19:30.

Fundurinn er í umsjón Reykjavíkurprófastsdæmanna - eystra og vestra.

Fyrirkomulagið verður með sama hætti á fyrri fundum og fundurinn verður í beinu streymi sem hægt er að nálgast hér, í gegnum kirkjan.is eða FB síðu þjóðkirkjunnar
  • Fundur

  • Viðburður

  • Biskup

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.