Streymi frá kynningarfundinum í Seljakirkju í kvöld

25. mars 2024

Streymi frá kynningarfundinum í Seljakirkju í kvöld

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna, í aðdraganda biskupskosninga, verður haldinn í Seljakirkju í kvöld, mánudaginn 25. mars kl. 19:30.

Fundurinn er í umsjón Reykjavíkurprófastsdæmanna - eystra og vestra.

Fyrirkomulagið verður með sama hætti á fyrri fundum og fundurinn verður í beinu streymi sem hægt er að nálgast hér, í gegnum kirkjan.is eða FB síðu þjóðkirkjunnar
  • Fundur

  • Viðburður

  • Biskup

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.